Uppskriftir
- September 29, 2021
- 1 mín. í lestri
- April 21, 2021
- 1 mín. í lestri
Kartöflu og blaðlauks mauksúpa
Kartöflu og blaðlauks mauksúpa með baconi er heimsfræg súpa. Er mjög algeng á veitingastöðum í Englandi enda er þetta bragðmikil og saðsöm súpa full af kolvetnum.
- March 28, 2021
- 1 mín. í lestri
Blini eru rússneskar og úkarínskar pönnukökur, og einhverjir vinsælustu réttir Rússa!
- November 29, 2020
- 2 mín. í lestri
Það þarf nú ekki að kynna vöfflur fyrir neinum sem þetta les - en hefurðu prófað að baka þær yfir opnum eldi?
- November 29, 2020
- 1 mín. í lestri
Lummur eru ekki bara ótrúlega góðar, heldur er líka mjög einfalt og fljótlegt að baka þær!
- November 09, 2020
- 1 mín. í lestri
Heitreyktur sjóbirtingur, einnig kallaður reyksoðinn, er herramanns matur. Mjög góður á heitum sumardegi með kartöflusalati, tartarsósu og hvítvínsglasi.
- November 04, 2020
- 1 mín. í lestri
Örstutt yfirlit yfir mismunandi aðferðir til söltunar fyrir reykingu.
- November 04, 2020
- 2 mín. í lestri
Víða um Norðurlöndin tíðkast að gera s.k. Eplaskífur, enda eru þær bæði eru einfaldar og ljúffengar.
- November 01, 2020
- 2 mín. í lestri
Þessa uppskrift að gómsætum steinbítskinnum í teriyaki sósu, má einnig útfæra fyrir hverskyns annað kjöt og annað hráefni.
- October 26, 2020
- 1 mín. í lestri
Steinbítur er ljúffengur fiskur sem má elda á örstuttum tíma. Þessi uppskrift er einföld og skemmtileg en þó bragðgóð og fjölbreytt. Tilvalið að steikja á Muurikka pönnu og bera fram með hrisgrjónum og fjölbreyttu salati eða hrásalati.
- October 26, 2020
- 1 mín. í lestri
Heitreykt hrefna er algjört lostæti, hentar vel sem forréttur eða smáréttur.
- October 26, 2020
- 2 mín. í lestri