Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Eldstæði

Fátt hefur haft eins gríðarleg áhrif á lifnaðarhætti mannkyns eins og að fanga eld. Það hefur gert mannfólki kleift að kynda híbýli, lýsa til í myrkri, verja sig, matreiða - og auðvitað njóta saman gæðastunda.

Það er ekki tilviljun að eitt fjölmargra orða yfir matseld í íslensku sé sögnin að elda, enda matur fyrst matreiddur yfir opnum eldi. Elstu heimildir um eldaðan mat eru frá því fyrir um einni milljón ára síðan, en ekki er talið að mannfólki hafi tekist að ná almennilegum tökum á eldinum fyrr en fyrir eitt til fjögur hundruð þúsund árum síðan. Eldstæðin frá Muurikka og Espegard einfalda þó málin og í þeim er hægur vandi að kveikja upp og halda eldinum lifandi. Á þeim má elda - en einnig sitja við og njóta. Þetta þarf ekki að vera flókið.
Muurikka Picnic Grill 18.500 kr. 22.900 kr.
Espegard Hlóðaleggir frá 31.900 kr.
Muurikka Grillklemma frá 3.500 kr. 5.500 kr.
Espegard Hlóðaketill frá 9.900 kr.
Espegard Glóðagrind frá 23.900 kr.
Espegard Vindhlífar frá 20.900 kr. 27.900 kr.
Muurikka pönnur frá 10.900 kr.
Espegard hjólagrind 25.400 kr. 31.700 kr.
Espegard ullarteppi 15.900 kr. 19.900 kr.
Espegard glóðarkúla 45.000 kr. 55.000 kr.

Leit