Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 50.000 kr
Muurikka pönnur eru eins finnskar og sauna, Kalevala og Sibelius. Í 50 ár hafa þær fært fólk saman til að njóta - til þess að elda.
Muurikka pönnur eru samofnar finnskri menningu og líkt og sauna, er að minnsta kosti ein á hverju heimili. Ótal pylsur og pönnukökur hafa verið steiktar um bjartar sumarnætur og í dag ýður Muurika fjölbreytt úrval vara til útieldunar. Muurikka var stofnaði árið 1970 þó - að pönnuhefðin sé mun eldri - og hefur síðan verið leiðandi í hönnun og framleiðslu útipanna af ýmsum toga. 123
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur (e. cookies) til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lesa persónuverndar stefnu
Finnst þér gaman að elda ljúffengan mat? Langar þig að prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu? Ert þú útivistarmanneskja? Viltu gefa gjafir sem endast?
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu gjafahugmyndir, ljúffengar mataruppskriftir og tilboð beint í pósthólfið þitt.
Við sendum sjaldan, en við látum það skipta máli.