Muurikka pönnur eru samofnar finnskri menningu og líkt og sauna, er að minnsta kosti ein á hverju heimili. Ótal pylsur og pönnukökur hafa verið steiktar um bjartar sumarnætur og í dag ýður Muurika fjölbreytt úrval vara til útieldunar. Muurikka var stofnaði árið 1970 þó - að pönnuhefðin sé mun eldri - og hefur síðan verið leiðandi í hönnun og framleiðslu útipanna af ýmsum toga. 123
Finnst þér gaman að elda ljúffengan mat? Langar þig að prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu? Ert þú útivistarmanneskja? Viltu gefa gjafir sem endast?
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu gjafahugmyndir, ljúffengar mataruppskriftir og tilboð beint í pósthólfið þitt.
Við sendum sjaldan, en við látum það skipta máli.