Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Opa

Hvunndagshetja síðan 1926

Opa hefur fært finnskum eldhúsum virkni og gæði í yfir 90 ár. Vörurnar eru þekktar fyrir há gæði og gott notagildi. Lögð er áhersla á að vörurnar séu endingagóðar og auðveldar í notkun og hreinsun. Með eldunaráhöldunum frá Opa gerirðu matseldina skemmtilegri allt frá undirbúningi og upp á disk. Opa var stofnað árið 1930 í Finnlandi og er því elsti framleiðandi potta og panna á Norðurlöndunum. Einnig var Opa fyrsta Norræna fyrirtækið til að framleiða eldhúsáhöld úr ryðfríu stáli. Slagorð Opa „Arjen sankari“ þýðir á íslensku hvunndagshetjan - og eru það orð að sönnu.

Opa Hjartalummupönnur 4.500 kr. 7.100 kr.

Leit