Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 50.000 kr
Muurikka pönnur eru eins finnskar og sauna, Kalevala og Sibelius. Í 50 ár hafa þær fært fólk saman til að njóta - til þess að elda.
Opa hefur fært finnskum eldhúsum virkni og gæði í yfir 90 ár. Vörurnar eru þekktar fyrir há gæði og gott notagildi. Lögð er áhersla á að vörurnar séu endingagóðar og auðveldar í notkun og hreinsun. Með eldunaráhöldunum frá Opa gerirðu matseldina skemmtilegri allt frá undirbúningi og upp á disk. Opa var stofnað árið 1930 í Finnlandi og er því elsti framleiðandi potta og panna á Norðurlöndunum. Einnig var Opa fyrsta Norræna fyrirtækið til að framleiða eldhúsáhöld úr ryðfríu stáli. Slagorð Opa „Arjen sankari“ þýðir á íslensku hvunndagshetjan - og eru það orð að sönnu.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur (e. cookies) til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lesa persónuverndar stefnu
Finnst þér gaman að elda ljúffengan mat? Langar þig að prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu? Ert þú útivistarmanneskja? Viltu gefa gjafir sem endast?
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu gjafahugmyndir, ljúffengar mataruppskriftir og tilboð beint í pósthólfið þitt.
Við sendum sjaldan, en við látum það skipta máli.