Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Opa Arki Tvöföld Pottjárnspanna

Opa Arki Tvöfalda Pottjárnspannan er í raun tvær pönnur í einni, því lokið má einnig nota sem grillpönnu. Pannan er 28 cm í þvermál, 4 lítrar að rúmmáli og kemur í tveimur litum, rauðum og svörtum.

Pannan eru úr gegnheilu steypujárni og húðuð (emeleraðir) að utan og innan, sem tryggir endingu hennar og gæði. Ytra byrðið er með gljáandi emeleringu, í öðrum hvorum litnum, en innra byrðið er svart og matt. Matta emeleringin verndar innra byrðið gegn ryði og bætir eldunareiginleika. Þar sem pannan er úr gegnheilu járni má hún einnig fara inn í ofn og hentar hún öllum gerðum ofna og eldavéla

Þar sem pannan eru húðuð að innan þarf ekki að meðhöndla hana sérstaklega fyrir notkun. Pönnuna skal þó þvo í höndum, ekki i uppþvottavél.

Leit