Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Opa Broslummupanna

Lummur af Broslummupönnunni frá Opa færa ekki bara bros yfir andlit þeirra sem þeirra njóta, heldur brosa lummurnar til baka! Hægt er að steikja sjö litlar lummur á pönnunni sem eru fullkomnar fyrir litla munna.

Þá má útfæra þessi krúttlegu litlu andlit á ýmsa vegu eftir árstíðum, jafnvel í eitthvað ógnvænlegt og skelfilegt - eins og myndirnar sýna.

Broslummupannan virkar á allar tegundir eldavéla, þar með talið spanhellur

4 eintök eftir

Leit