Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Opa Heavy Metal pönnur

Opa Heavy Metal pönnur eru úr gegnheilu Karbon stáli og tilvaldar fyrir þau sem vilja hreina og klára stálpönnu. Þær má nota við alla matseld, á allar eldavélar, í ofninn, á gas, kol og opinn eld.

Opa Heavy Metal Pönnurnar koma í 24, 26 og 28 cm stærðum og 28 cm Wok að auki.

Athugið, til að tryggja hámarksendingu er best að veita Opa Heavy Metal Pönnum meðferð fyrir fyrstu notkun og brenna inn í þær. Sjá nánar undir leiðbeiningum um meðferð.

8 eintök eftir

Leit