Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Sleðar

Höfuðstöðvar Espegard eru enn í sama norska smábænum og fyrirtækið var stofnað fyrir rúmum þrjátíu árum síðar. Þar situr það innan um fjöll, dali og norska skóga svo starfsfólk fyrirtækisins er sannarlega í tengslum við náttúruna. Enda eru allar vörur þess inblásnar af - og þaulreyndar í - náttúrunni.

Skíðasleðar, einnig kallaðir sparksleðar, voru algeng sjón á Íslandi á árum áður, en hafa nú fallið í gleymskunnar dá og sjást tæplega nema á sjónvarpsskjánum. Því er tilvalið að rifja upp stemninguna sem þeim fylgir, skemmta sér með vinum og fjölskyldu - og kenna nýjum kynslóðum um leið að njóta útiverunnar.
Espegard Skíðasleði frá 31.400 kr. 40.900 kr.

Leit