Sendum frítt á næsta pósthús eða póstbox fram að jólum!

Útieldun

Hvort sem það snarkar í eldi, hissar í gasi eða marrar í viðarkolum, sisslar á pönnu, sýður í katli eða stynur á grilli - þá er útieldun skemmtileg leið til að matreiða og verja góðum stundum saman.

Útieldun er ótrúlega fjölbreytt svið matreiðslu enda sú leið sem lengst hefur verið til. Fjölmargir menningarheimar eiga hver sína aðferðina þar sem er ýmist steikt, grillað, soðið, reykt, gufuoðið, bakað og svo mætti lengi telja. MIsmunandi aðferðir kalla á mismunandi útkomu og skapa mismunandi stemningu. Með útieldunarvörum frá Muurikka og Espegard er það sem eitt sinn var spurning um lífsbjörg, nú spurning um lífsstíl.

Muurikka pönnur frá 13.500 kr.
Muurikka Gasbrennari frá 31.600 kr.
Espegard Hlóðaketill frá 8.900 kr.
Muurikka Grillklemma frá 3.900 kr.
Muurikka Grilltöng frá 1.800 kr.

Leit