Fréttir

Nýtt útlit og uppfærð vefverslun

30.11.2017

Kæru viðskiptavinir og velunnarar

Við bjóðum ykkur velkomin á nýja heimasíðu Muurikka á Íslandi., www.muurikka.is    Við höfum uppfært síðunua til að geta boðið betri þjónustu, upplýsingar og ekki síst öruggara umhverfi.

Við höfum jafnt og þétt aukið vöru úrvalið

Muurikka 78 cm ný stærð með D500 brennara

28.04.2015

 Nú er von á nýrri sendingu og þá fáum við nýjustu útfærsluna af Muurikka pönnum.  Það er 78 cm panna með D500 brennara.  Einnig eru að koma Muurikka svuntur og hitaplötur , til að bera fram matinn og halda homum heitum með sprittkerti.  Eins koma nú sett í 48 og 58 stærðinni í einum kassa án gasþrýstijafnar
Við ætlum lýka að vera með sumarleik þar sem þátttakendur pósta myndum á Instagram og Facebokk með #muurikka2015 og munum við velja einhverja 10 þátttakendur og gefa hverjum og einum Muurikka svuntu
Gleðilegt sumar

Skíðasleði /sparksleði eru nýjar vörur í netverslun Muurikka

06.02.2014

Við erum að fá nýjar vörur inn til okkar nú í febrúar. 

Enginn sendingarkostnaður fram að jólum 2013

13.12.2013

 Við borgum undir allar sendingar fram að jólum sem keytpar eru hjá Muurikka.
is , hvort sem er verslað í netversluninni eða símasölu

Erum að auka vöruúrvalið

16.10.2013

 Nú höfum við bætt við nokkrum nýjum vörum í netverslunina okkar og fleiri eru  væntalegar á næstu dögum. 
Við eigum von á stórum hlóðapottum frá 8-24l , 6,5l  hlóðakötlum úr ryðfríu stáli, og  vöflujárni úr steypujárni til að hafa yfir eldi.  
Með kveðju
Steini og Eva
 
 

Nýjar vörur væntanlegar

15.04.2013

 Eigum von á vörusendingu, en einhverjar tafir hafa verið á flutningi og vonumst við eftir að hún verði komin eftir ca viku eða þann 22. apríl. Við fáum Muurikka og Opa pönnur og potta af öllum stærðum og líka saftpottinn vinsæla sem var uppseldur .
Við tökum frá pantanir ef fólk vill og er einfaldast að senda okkur tölvupóst og við látum vita þegar allt er orðið klárt.

Jólin nálgast

12.11.2012

 Það fá magir heitar jólagjafir þessi jólin.  Opa pönnurnar og pottarnir eru greinilega vinsælar vörur þessi jólin eins og síðustu jól. Nú þegar hafa selst fleiri pönnur og pottar en í fyrra.  Það er okkar tilfinning að þessar vörur seljast vegna góðra ummæla þeirra sem nota þær. Nú er farið að grynnka á sumum tegundum og erum við að vinna í að finna hentuga og ódýra flutningsleið frá Finlandi til að geta boðið vörunar á sem hagstæðsta verði

Krækiberjasaft

19.08.2012

Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um krækiberjasaft, þá aðalega að fólki finnist því ganga illa að safta krækiberin. Þau springi ekki og það taki langan tíma.
 
 

Saftpottarnir hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur

12.08.2012

 Saftpottarnir eru að verða uppseldir, við erum að vinna í því að útvega meira, en ekki hefur fengist staðfesting á því hvort það takist, við munum skýra frá því við fyrsta tækifær hver niðurstaðn verður.
En það er ljóst að berjaunnendur kunna vel að meta þennan kost í saft og safa gerð.

Ný sending af saftpottum komin

16.07.2012

 Ný sending af saftpottum komin til landsins og verða tilbúnir til afgreiðslu fimmtudaginn19.júli nk. Pantanir verða sendar í pósti.  Einnig fengum við Valu 4L steikarpönnuna, pönnukökupönnuna ásamt eplaskífupönnum.
Saftpotturinn hefur slegið í gegn, og fáum við skemmtilega tölvupósta þar sem ánægðir viðskiptavinir þakka fyrir sig. Við þökkum fyrir það 
 

Vinsældir Muurikka og Opa vaxa jafnt og þétt

21.06.2012

 Við erum mjög kát með þær viðtökur sem vörunar okkar hafa fengið. Við höfum ekki lagt mikið upp úr því að auglýsa í fjölmiðlum, heldur þar sem við getum kynnt vænalegum viðskipta vinum þær. Á Facebook síðu Muurikku höfum við sett inn myndir af nokkrum einföldum aðferðum og uppskriftum. Uppskirftirnar eru frjálslegar og eru meira til að sýna fram á hversu einfalt er að elda á Muurikka pönnunum.

Ný sending af vörum var að koma til landsins

31.05.2012

Við vorum að staðfestingu á komu vörusendingarinnar sem beðið hefur verið eftir. Þar á meðal eru saftpottarnir sem verða vonandi tilbúnir til afhendingar mánudaginn 4.júni. Einnig komu Opa pönnur sem voru uppseldar, ásamt Muurikka pönnum.

Umfjöllun um Opa saftpottinn í 9. tbl. Bændablaðisins 16. mai 2012

19.05.2012

  Við höfum fengið góð og skemmtileg viðbrögð við fréttinni um saftpottinn í nýjasta Bændablaðinu. Þeir fáu pottar sem til voru  á lager,seldust upp.  Við tökum á móti  pöntunum í næstu sendingu sem verður væntanlega tilbúin til afhendingar 4.júní
 
 

Nýjar vörur í netversluninni

06.04.2012

 Höfum verið að bæta við nýjum vörum frá Muurikka og Opa og fleiri vörur væntanlegar á heimasiðuna á næstu dögum

Greiðslukerfið komið í lag

21.02.2012

 Etthvert ólag var á greiðslukerfinu, en nú er búið að lagfæra það. Allar kortaupplýsingar eru geymdar hjá Kortaþjónustunni. Greiðslugáttinn er Kortaþjónustunni og verður það gert sýnilegt í þessari viku, þannig að þega vara hefur verið pöntuð færist viðskiptavinurinn inn á greiðslu gáttina og gegnur frá greiðslu þar og færist síðan aftur yfir á www.muurikka.is

Nýjar vörur væntanlegar í byrjun mars.

06.02.2012

 Veið eigum von á nýjum vörum í lok mars, þar á meðal 3l gufusuðupott, 
 og valu pönnu, ásamt nýjum Muurikka vörum, setjum inn fréttir þegar nær dregur
 

Gleðilegt nýtt ár

31.12.2011

Óskum viðskiptavinum og velunnurum okkar gleðilegs árs og þökkum samskiptin á liðnum árum.

Gleðileg jól

24.12.2011

 Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum  kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að ljúka

Nú hefur þessi netverslun verið opnuð formlega

20.12.2011

 Búið er að taka út greiðslukerfið og geta nú öll kortaviðskipti farið í gegnum greiðslukerfi Kortaþjónustunnar.  Við geymum engar kortaupplýsingar og deilum ekki út neinum netföngum. 
Við munum reyna að veita eins persónulega þjónustu og hægt er í gegnum netið.
Eitthvað af vörum hefur selst upp á meðan  netverslunin var sett upp og er beðist velvirðingar á því. Jafnframt þökkum við þær frábæru viðtökur sem við höfum fengið á Opa pottum og pönnum og erum sannfærð um að þær uppfylla væntingar viðskipta vina okkar

Nýja síðan lokins komin á netið.

18.12.2011

 Ekki er hægt að kaupa vörur enn sem komið er, þar sem verið er að taka út öryggismálin í verslunar og kortakerftinu.  Því ætti að ljúka á næstu dögum. Opa og Muurikka vörur hafa verið til sölu á Jólamarkaði í verslunarmiðstöinni Neista á Ísafirði og hafa vægt til orða tekið fengið frábærar móttökur, Eitthvað er orðið uppselt og lítið eftir af öðru, en reynt verður að bæta úr því við fyrsta hentugleika. Hægt er að senda okkur tölvupóst og panta vörur af síðunni fram til hádegis þriðjudaginn 20.12.2011 sem ætti að vera öruggt að fengist afhent fyrir jól.
netfangið er steini@muurikka.is eða gsm 897 4573. 
ps Eftir hádegi
20.12.  verð ég kominn í jólafrí og því gæti verið erfitt að tryggja að vörur komist í póst eftir þann tíma