Skilmálar

 Pantanir

 

Þú velur vörur sem þú villt panta af síðunni og setur í körfu, sendir okkur pöntunina og við afgreiðum hana 1-2 dögum seinna. Ef varan er ekki til hún merkt uppseld. Þá getur þú sent okkur pöntun í tölvupósti og við tökum hana frá fyrir þig, látum vita þegar hún er kominn í sölu aftur. Við stefnum að persónulegri þjónustu og endilega hafið samband í síma 897 4573 eða í netfangið steini@muurikka.is til að fá upplýsingar um vöruna.

Framhaldsskólar,grunnskólar, leikskólar og aðrar stofnanir sem nota vörurnar okkar í útkennslu geta sent inn pantanir í tölvupósti eins og undanfarin ár og munum við senda reiknig fyrir vöruúttektum ein og verið hefur.

 

 

Greiðsla

 

Hægt er að greiða með öllum helstu kredit greiðslukortum sem Kortaþjónustan samþykkir. Við munum senda allar pantanir með Íslandspósti, nema um annað sé beðið. Eins er hægt að sækja til okkar vörur en þá þarf að hafa samband síma 897 4573 því við erum ekki með fastan afgreiðslutíma.

Sjá upplýsingar Kortaþjónustnnar http://www.korta.is/?i=8

 

Vöruskil

Hægt er skila vörum innan 14 daga hafi þær ekki verið notaðar og umbúiðr eru heilar. Endurgreiðsla verður bakfærð á greiðslukortið sem hún var greidd með

Ef um vörugalla er  ræða, óskum við eftir því að strax verði haft samband við okkur, símleiðis eða í tölvupósti, svo hægt verði að leysa það mál farsællega

 

Frá og með 26. apríl 2013 verður eftirfarandi háttur hafður á afhendingu á vörunum okkar

Öll viðskipti fyrir meira en 50.000, er sendignarkostnaður innfalinn í verðinu eins og það er skráð á sölusíðu. ( gildir ekki um skíðasleða/sparksleða)

Önnur viðskipti eru send í burðargjaldskröfu með Íslandspósti, nema annað sé tilgreint.

Hér er linkur á gjaldskrá Íslandspósts og athugið að setja póstnúmer 400 í reytinn póstnúmer frá

þar sem netverslunin er staðsett á Ísafirði

 

 

 

Muurikka.is er í reglulegri uppfærslu og við gerum fyirrvara um prentvillur, myndabregl og uppselda vöru. Ef uppseld vara er pöntuð og greidd með greiðslukorti verður greiðslan bakfærð innan 3 sólarhringa