Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Algengar spurningar

Nei, það þarf að bursta ryðið af henni með vírbursta, jafnvel með vírbursta festan á borvél eða juðara. Eftir að hún hefur vrið hreinsuð upp þarf að brenna inn í hana fitu. Við mælu með svínafitu eða einhverri annari sem þolir háann hita.

Já við kappkostum að útvega varahluti og eigum flesta þeirra, eins og nýja rofa á gaskranana . Auka fætur, háa og lága.

Við getum útvegað nýtt element, eigum það ekki á lager en getum pantað það.

Við sendum vörur á sem hagkvæmastan og hentugastan máta, yfirleitt með Póstinum í póstbox eða á pósthús, skv. samkomulagi. Einstaka sinnum gæti hentað betur að afhenda hana í persónu og þá munum við hafa samband til að skipuleggja það. Ath. sendingarkostnaður er innifalinn fram til jóla 2020.

Leit