Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Um okkur gamla

Þorsteinn F. Þráinsson matreiðslumeistari og S. Eva Friðþjófsdóttir danskennari flytja inn og selja Muurikka og Opa vörurnar og reka þessa netverslun.
Við kynntumst þessum vörum í Finlandi árið 2004 og heilluðumst af gæðum og kostum þeirra.
Einföld hönnun og notagildi eru í fyrirrúmi ásamt þeim markmiðum að nýta hitagjafann og spara orku.
Muurikka vörurnar hafa verið framleiddar síðan árið 1970 og Opa frá 1930
Muurikka gefur útieldun nýja vídd í matreiðslu og engin veisla eða samkoma er of stór eða flókin fyrir Muurikku.
Einkunnarorð Opa eru Hversdaghetjan og eru þau orð að sönnu. 
Við fylgjum að sjálfsögðu öllum almennum reglum um ábyrgðir og vöruskil sem gilda um seljendur á vörum og þjónustu.  Komi upp einhver vandamál eða sökum forvitni, hikið ekki við að hafa samband við okkur

Leit