Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Muurikka Reykpanna

Fátt kitlar bragðlaukana eins og ljúffengt, léttreykt góðgæti. Hvort sem er fyrir kjöt, sjávarréttti, grænmeti, osta eða hvað annað býður Muurikka upp á úrval reykofna til heitreykingar, sem er einföld aðgerð og mjög vinsæl í Finnlandi.

Muurikka Reykpannan er skemmtileg viðbót við Muurikka Pönnusettið. Hana má setja beint á Muurikka gasbrennarann, gasgrill, kol eða opinn eld. Reykspænir er settur í botn pönnunnar og hráefnið svo á grind þar ofan á. Hitinn svíður spæninn og smám saman verður til dýrindis reykmeti.

Sláðu inn netfangið þitt og við höfum samband um leið og varan er fáanleg aftur:

Leit