Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Espegard Fjölnota pokar úr striga

Nú þegar verslanir hafa margar hætt að bjóða upp á einnota poka er um að gera að hafa við höndina sterka og fallega poka í staðinn. Gamli góði striginn að ryðja sér til rúms aftur, enda léttur, sterkur og umhverfisvænn. Pokanir frá Espegard eru með áprentuðum og fyrst um sinn fáum við þá með áprentuðum myndum af gaupu og bjarndýri. Fleiri myndir fylgja í kjölfarið fljótlega, eins og elgur og ugla.

Hentugir pokar í innkaupaferðina, sundið, ferðalagið, vinnuna eða hvað sem er.

6 eintök eftir

Leit