Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Glóðagrind

Eins fallegir og skemmtilegir og lifandi logar geta verið, má ekki gleyma að þeir geta verið hættulegir. Þegar náttúrulegur eldsmatur brennur, svosem timbur sem finnst undir berum himni, getur það valdið neistaflugi þegar timbrið er ekki nógu þurrt, kvistar springa eða jafnvel þegar vindar blása. Því er um að gera að hafa öll öryggisatriði á hreinu.

Espegard Glóðagrindin er fánleg í tveimur einingum. Annars vegar grindin sem sett er á brún eldskálarinnar og hinsvegar lokið ofan á grindina, sem auka öryggi. Grindin kemur í þremur hlutum og pakkast því auðveldega saman.

Njótið lífsins út í ystu æsar, en gætið að ykkur og ykkar í leiðinni.

Sláðu inn netfangið þitt og við höfum samband um leið og varan er fáanleg aftur:

Leit