Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Espegard Grillspjót

Til hvers eru varðeldar, hvort sem er í eldstæðum eða á hlóðum, ef ekki til að grilla sykurpúða, baka brauð, steikja pylsur eða njóta matreiðslu á priki á einn eða annan hátt?

Espegard grillspjótið er snjallasta lausnin til þess en það er útdraganlegt og hentar því stórum sem smáum þegar kemur að því að setja mat yfir eldinn. Þannig kemur það í veg fyrir að stuttar hendur teygi sig í logann, en gerir það einnig auðvelt að ferðast með - bæði í picnic töskum og bakpokum.

Lengd spjótsins er 18,5-81 cm og slíður undir spjótið fylgir með. Spjótið sjálft eru úr ryðfríu stáli, en handfangið er úr við.

Leit