Sendum frítt á næsta pósthús eða póstbox fram að jólum!

Espegard Grillspjót

Espegard grillspjótið er útdraganlegt og hentar því stórum sem smáum þegar kemur að því að setja mat yfir eldinn.  Þannig er bæði auðvelt að ferðast með það, en eins kemur það í veg fyrir að viðkvæmar hendur tegi sig yfir logann þegar verið er að baka brauð, grilla pylsur eða bræða sykurpúða.  Lengd spjótsins er 18.5-81 cm. Sjótið sjálft eru úr ryðfríu stáli, en handfangið er úr við.

Slíður fylgir með undir grillspjótið.

Leit