Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Útsala

Espegard Hlifðarplata

Espegard hlífðarplatan er ætluð til að hlífa viðkvæmu undirlagi, s.s. sólpöllum úr timbri, fyrir glóð í nánasta umhverfi eldstæðis. Platan er í þremur hlutum svo hentugt er að geyma hana og passar undir hlóðaleggi og eldstæði frá Espegard.

Athugið að hlífðarplatan er alls ekki ætluð sem eldstæði og þarf að liggja á sléttu undirlagi.

1 vara eftir

Leit