Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Ketilhór

Eitt af því sem tryggir rétt hitastig við matseld og kaffilögun á Espegard Hlóðaleggjunum, er að ketilinn hangi í viðeigandi hæð í hó* fyrir ofan eldinn. Ketilhórinn fylgir Hlóðaleggjunum, en við gætum þess einnig að eiga hana á lager sem varahlut.

*Hór (no. kk.) er íslenskt orð frá 17. öld yfir yfir krók sem hékk yfir hlóðum í torfbæjum, sem á voru hengdir pottar og katlar. Orðið beygist hór/hó/hó/hós og var talað um að hengja á hóinn.

2 eintök eftir

Leit