Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Hlóðaleggir


 

Hvort sem á sólbjörtum sumarkvöldum eða um veturnætur í niðamyrkri, skapa birtan, ylurinn og ilmurinn af opnum eldi notalega stemningu. Aðeins ullarteppi, heitt súkkulaði og fyrsta flokks norðurljósasýning gætu bætt um betur.

Espegard Hlóðaleggirnir er eitt meðfærilegasta eldstæði sem fyrirfinnst, en á það má einnig setja grind og grilla allskonar góðgæti. Leggirnir má auðveldlega leggja saman og bálpönnuna sem hangir í þeim er einfalt að losa frá.

Hllóðaleggirnir koma í setti og er hægt að velja á milli á 60 og 70 cm eldskál. Þeim fylgir grillrind á samt festingu, keðjur sem halda uppi eldskálinni og keðjuhór fyrir katla eða potta

Hlóðaleggina má fá staka án eldskálar , til að standa í eldtæði

2 eintök eftir

Leit