Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Espegard Stóri Dótakassinn

Espegard Dótakassinn er fullhlaðinn aukahlutum fyrir Hlóðaleggi af ýmsu tagi og býður því fjölmarga möguleika til matseldar undir berum himni. Hvort sem eru smáréttir, þriggja rétta máltíð eða bara poppkorn - að ógleymdu gamla góða hlóðakaffinu - er Dótakassinn allt-í-öllu startpakki.

Settið kemur í veglegum sérsmíðuðum kassa úr gegnheilum olíubornum, við með handföngum og hespu fyrir hengilás.

Í Dótakassanum eru:

 • Hlóðaleggir
 • Eldskál 60 cm
 • Lok á eldskál
 • Glóðagrind
 • Hliðarborð
 • Súpupottur
 • Grillgrind
 • Hlóðaketill
 • Poppkornspottur
 • Steikarpanna
 • Ketilhór*
 • Glóðaskál
 • Yfirbreiðsla

*Hór (no. kk.) er íslenskt orð frá 17. öld yfir yfir krók sem hékk yfir hlóðum í torfbæjum, sem á voru hengdir pottar og katlar. Orðið beygist hór/hó/hó/hós og var talað um að hengja á hóinn.

4 eintök eftir

Leit