Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Litli Dótakassinn

Espegard Litli Dótakassinn er hlaðinn aukahlutum fyrir Hlóðaleggi af ýmsu tagi og býður því fjölmarga möguleika til matseldar undir berum himni. Hvort sem eru smáréttir, þriggja rétta máltíð - að ógleymdu gamla góða hlóðakaffinu - er Litli Dótakassinn allt-í-öllu startpakki 

Litli kemur í vönduðum trékassa sem ver búnaðinn fyrir veðrun þegar hlóðaleggirnir eru ekki í notkun

Hann innheldur

Espegard hlóðaleggi með 60 cm  eldskál

Espegard lok á eldskálina

Espegard glóðargindur  (3 st)

Espegard hliðarborð

Espegard pönnu

Espegard 6 l Hlóðaketill

Espegard glóðarvettlinga

Espegard viðar og ryð olíu

 

 Sláðu inn netfangið þitt og við höfum samband um leið og varan er fáanleg aftur:

Leit