Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Stýrissleði 120 cm

Ath Þó að sleðinn sé uppseldur hjá okkur gæti hann verið til hjá Gróðurhúsinu í Hveragerði.  Vinsamlega kannið það í síma 4647996

Espegard Stýrisleði 120 cm langur.  Sterklegur og skemmtilegur sleði með stýri og handbremsu.

Hverslu skemmtilegt er að renna sér á sleðanum , vera sóttur í leikskólann eða i göngutúr með ömmu og afa. Njótum útivistarinnar og gerum hana eftirminnilega alla ævr.

Sleðinn vegur 15 kg með svart lökkuðu járni og vatnsvörðum við. Hann rúmar 1 barn og 1 fullorðin eða 2 börn

 

1 vara eftir

Leit