Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Espegard ullarteppi

Fátt gerir það skemmtilegra að njóta nestis en að geta sest niður í náttúrunni og haft það notalegt. Hvort sem er í lautarferðina, útileguna, útreiðatúrinn eða göngutúrinn er Espegard ullarteppið kjörin viðbót. Það kemur í tveimur litum, bláum og rauðum, og er með áfastri ól sem gerir það auðvelt að pakka saman og bera með. Teppið er 130 x 180 cm að stærð.

Þessi glæsilegu teppi eru núna á sérstöku kynningarverði.

2 eintök eftir

Leit