Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Vindhlífar

Þegar vorvindar glaðir blása um getur gengið illa að halda eldinum lifandi. En jafnvel þó hann lifi verður hitatap.

Við bjóðum 2 útfærslur af vindhlífum

Espegard Vindhlífin er fest á Eldskál Espegard Hlóðaleggjanna og skýlir eldinum fyrir gjólu og næðingi. Þannig dregur hún úr varmatapi við eldamennsku og virkar líka sem hitahlíf, bæði fyrir eldamennsku og þegar Hlóðaleggirnir eru notaðir sem útiarininn.

4 eintök eftir

Leit