Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Espegard Vöfflujárn

Snarkið í eldinum, ferskur blærinn, angan af heitu súkkulaðinu, rjóði í kinnum. Hvað gæti mögulega gert stundina betri? Hvað með rjúkandi heitar og ilmandi vöfflur með títuberjasultu og kannski þeyttum rjóma?

Espegard Vöffuljárnið er úr gegnheilu pottjárni og sérhannað til að setja beint yfir opinn eld. Pottjárnið dreifit hitanum jafnt um deigið og er hér komin skemmtileg leið til að njóta saman útivistar og ljúffengs góðgætis.

5 eintök eftir

Leit