Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Espegard Glffesting fyrir Hlóðaleggi

Gólffestingar fyrir hlóðaleggi tryggja að öryggið sé í fyrrirúmi við notkun. Festingarnar eru skrúfaðar í gólfflöt, s.s. sólpall, stétt eða hellur, og leggirnir eru svo festir í þær við notkun. Hlóðaleggina má losa á einfaldan hátt, en festingarnar sitja eftir þar sem þær eru festar. Seldar þrjár saman í setti. Hentar fyrir bæði 60 og 70 cm hlóðaleggi.

Hæð á festingu: 14 cm

1 vara eftir

Leit