Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 50.000 kr

Muuikka fiskigrillplatti

Muurikka fiskigrillplankinn er skemmtileg nýjung til að grilla fisk við opinn eld. Plankann má festa á á Tundra grillið eða stinga því niður í eldstæðið. Kúnstin er að elda fiskinn ekki við of mikinn hita. Að hægelda flak í um fjórar klukkustundir gefur ljúffengt reyk og grillbragð. 

Festingar fyrir Tundra grillið og spjót til að stinga beint ofan í jörð, fylgja.

1 vara eftir

Leit