Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Muurikka Grillklemma

Muurikka Grillklemman fæst í tveimur útfærslum, hringlaga og ferköntuð. Hún er létt og meðfærileg og auðveldar matreiðslu yfir opnum eldi og á grilli. Hráefnið er fest með klemmunni og langt handfangið gerir það auðvelt að snúa matnum yfir hitanum. Með grillklemmunni má matreiða fisk, kjöt, grænmeti - nú eða bara sveitta grillaða samloku!  Hringlaga klemman er 40 cm í þvermál og stuttu handfangi. Ferkantaða klemman er 19x28 cm með 76,5 cm löngu viðarhandfangi.

1 vara eftir

Leit