Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Muurikka grillspjót

Til hvers eru varðeldar, hvort sem er í eldstæðum eða á hlóðum, ef ekki til að grilla sykurpúða, baka brauð, steikja pylsur eða njóta matreiðslu á priki á einn eða annan hátt?

Muurikka grillspjótið er snjallasta lausnin til þess en það er útdraganlegt og hentar því stórum sem smáum þegar kemur að því að setja mat yfir eldinn. Þannig kemur það í veg fyrir að stuttar hendur teygi sig í logann, en gerir það einnig auðvelt að ferðast með - bæði í picnic töskum og bakpokum.

Leit