Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 50.000 kr

Muurikka Grilltöng

Góðar tangir eru ómissandi við margskonar matseld. Muurikka Grlllangirnar eru léttar og þægilegar tangir á grillið, pönnuna, salatið og hvar sem þú vilt forðast að setja puttana í matinn. Tangirnar eru einfaldar að gerð sem eykur endingu þeirra og einfaldar þrif. Þær fást í tveimur lengdum, 29 og 38 cm.

10 eintök eftir

Leit