Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Muurikka Borðstandur

Það er einstök stemning að reiða fram matinn beint af pönnunni og á diskinn. Með Muurikka borðstandinum getur þú fært stemninguna utan af palli beint inn í stofu og borið matinn fram á sjóðandi heitri pönnunni við matarborðið, í góðra vina hópi.

Muurikka borðstandurinn kemur í tveimur útgáfum. Annars vegar sem einfaldur borðstandur og hinsvegar sem sprittkertahitari, sem heldur hita á pönnunni meðan þú nýtur matarins og bætir í stemninguna þegar rökkva tekur.

2 eintök eftir

Leit