Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 50.000 kr
Muurikka pönnur eru eins finnskar og sauna, Kalevala og Sibelius. Í 50 ár hafa þær fært fólk saman til að njóta - til þess að elda.
89.000 kr. 142.000 kr. Þú sparar: 37% ( 53.000 kr. )
Horna eldstæðið er skemmtileg millistærð í Muurikka Tundra Grill vörulínunni. Það býður marga af sömu möguleikum og Muurikka Tundra Grill í fullri stærð, en látlausara yfirlitum.
Muurikka Tundra Grill útieldstæðin eiga rætur sínar að rekja til Lapplands, þar sem ljúffengur matur, hlýr ylur og gott stál eru metin að verðleikum. Hugmyndin að baki Tundra Grill var að búa til vörulíu útieldstæða sem einnig mætti nota sem grill og skapa þannig skemmtilega stemningu. Undir matnum er tilvalið að kynda upp í eldstæðinu og skapa skemmtilega stemningu úti við. Svo er þjóðráð að grilla nokkra sykurpúða í eftirrétt.
Eldstæðin bjóða upp á marga mismunandi möguleika í matseld, en í þau má nota grillgrindur, Muurikka pönnur, katla, grillteina og ýmistlegt annað. Úrval aukahluta gerir matseldina fjölbreytta og skemmtilega.
Tundra Grill eru kjörin fyrir þau sem langar að hafa örugg og stílhrein eldstæði í umhverfi sínu, en vilja síður ráðast í miklar og kostnaðarsamar framvæmdir. Þau hafa verið framleidd í Finnlandi síðan 1993 og byggja á reynslu sem tryggir gæði og endingu. Í dag eru Tundra Grill vörur markaðssettar undir merkjum Muurikka.
Í Muurikka Tundra Grill línunni má einnig finna Notski eldstæði og Muurikka Tundra Grill. Þetta fjölbreytta úrval býður mismunandi vörur fyrir mismunandi aðstæður og ganga felstir aukahlutir vörulínunnar í allar útgáfur.
Einnig bjóðum við upp á Muurikka Feeling og Muurikka Picknik eldstæðin og útiarna.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur (e. cookies) til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lesa persónuverndar stefnu
Finnst þér gaman að elda ljúffengan mat? Langar þig að prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu? Ert þú útivistarmanneskja? Viltu gefa gjafir sem endast?
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu gjafahugmyndir, ljúffengar mataruppskriftir og tilboð beint í pósthólfið þitt.
Við sendum sjaldan, en við látum það skipta máli.