Sendum frítt á næsta pósthús eða póstbox fram að jólum!

Muurikka Picnic Grill

Muurikka Picnic er nýjasta afurðin frá Muurikka. Nett grill í ferðalagið, sumarbústaðinn og á pallinn. Einnig tilvalið þar sem rými er lítið, s.s. á þröngar svalir.

Grillið er úr þykku járni og vegur 5 kg. Fæturnir skrúfast undir eldtæðið og svo er skúffa undir ösku í botninum sem auðveldar þrif. Grillgrind og burðarpoki fylgja með, svo það er leikur einn að vippa því á öxlina, halda af stað og njóta dagsins.

 

Leit