Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Muurikka Pönnuspaði

Muurikka pönnuspaðinn er upprunalegi Muurikka aukahluturinn. Hann getur þó tæpast talið aukahlutur, því hann er í raun jafn mikilvægur og pannan sjálf! Upphaflega var aðeins ein útgáfa en hann hefur gegnið í gegnum nokkrar útfærslur og fæst nú tveimur tilbrigðum: Stuttur með fláa og langur með . Í þá daga skildi spaðafimin milli feigs og ófeigs, og enn þann dag í dag má koma auga á sanna Muurikkameistara í órafjarlægð eftir því hvernig þeir beita spaðanum. Pönnuapaðinn hentar jafnt í pönnukökurnar, eggjakökuna, grænmetið, fiskinn, kjötið, spældu eggin og hvað annað sem töfra skal fram!

3 eintök eftir

Leit