Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Útsala

Muurikka Reykbox

Muuirkka reykboxið er einfalt og þægilegt í notkun.  Reykboxið er hægt að nota í gasgrilli, yfir eldi og kolum.  

Sagið er sett í botninn og hlífðarplata yfir og svo er hægt að reyka að 2 hæðum .Við mælum með Muurikka reykspæni við reykinguna. Hann er hæfilega grófur og mismunandi viðartegundir gefa hráefninu ólíkt bragð og áferð.  Gaman er að stilla saman réttri víntegund við mismunandi hráefni. Sköpum góða stemmningu yfir veiddri bráð, skemmtilegu bragði með góðum vinum

2 eintök eftir

Leit