Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Muurikka Reykkarfa

Muurikka Reykkarfan er hentug til að nota við reykingu á öllum þeim mat sem hugurinn (og maginn) girnist, hvort sem er grænmeti, kjöti, fiski eða öðru. Hún passar inn í Muurikka Reykofnana, en má einnig nota hvar sem er.

Karfan er viðloðunarfí, svo hráefnið festist ekki við hana. Auðvelt að þrifa hana með vatni og sápu en hún þolir einnig uppþvottavél.

Karfan þolir hita og má því einnig nota hana á grillið, t.d. undir mat sem er of smár fyrir grillgrindina.

3 eintök eftir

Leit