Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Muurikka Pro 1200 W Rafmagnsreykofn

Fátt kitlar bragðlaukana eins og ljúffengt, léttreykt góðgæti. Hvort sem er fyrir kjöt, sjávarréttti, grænmeti, osta eða hvað annað býður Muurikka upp á úrval reykofna til heitreykingar, sem er einföld aðgerð og mjög vinsæl í Finnlandi.

Muurikka Pro 1200 W Rafmagnsreykofninn er ný vara sem byggir á yfir 20 ára reynslu. Honum er stungið í samband við rafmagn, reykspænir lagður í botn hans og hráefnið svo á grind þar ofan á. Hitinn frá hitagjafanum svíður spæninn sem reykir svo matinn. Ofninn er með hitastillingu, innbygðum hitamæli og reyktemprun í gegn um lúgu. Reykja má á tveimur grindum í einu.  Muuirkka Pro 1200w er 28cm í þvermál og 55 cm langur

Sláðu inn netfangið þitt og við höfum samband um leið og varan er fáanleg aftur:

Leit