Sendum frítt á næsta pósthús eða póstbox fram að jólum!

Muurikka Reykspænir

Reyktur matur er ekki það sama og reyktur matur. Rétt eins og hvert og eitt hefur sínar aðferðir við að kryddar sinn mat eru ýmsar kenningar uppi um hvað er hið fullkomna reykbragð.

Muurikka býður upp á úrval reykspænis í ýmsum bragðtegundum. Viður eins og Ölur, Eplaviður og Kirsuberjaviður gefa léttan og mildan keim, en harðari viður eins og Eik, Beyki og Skíðhnot (Hickory) gefa dekkri áferð og sterkara reykbragð. Þá má fá Eik með Brandykeim, sem gefur einstaklega djúsí bragð.

Svo má auðvitað alltaf hræra saman í eigin blöndu. Sendu okkur endilega línu og segðu okkur frá þinni aðferð - eða er hún kannski leyniuppskrift?

Leit