Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 50.000 kr

Útsala

Muurikka Tundra Grill Eldstæðisstandur

Muuirkka Tundra Grill Eldstæðisstandurinn er skemmtileg viðbót við varanleg eldstæði. Standinum er komið fyrir við á viðeigandi stað og fótur þess annað hvort grafinn niður í jörð eða festur á steinhellu og svo grafinn niður. Gæta skal þess að  standurinn sé nógu stöðugur til að falla ekki um koll þegar hann er hlaðinn kræsingum.

Grillgrind fylgir standinum sem á má setja mat, potta, katla, Muurikka pönnur og fleira. Auðvelt er að stilla hæð standsins yfir eldinum og með handfanginu má snúa honum til og frá svo óþarfi er að leggja sig í bráða hættu fyrir kvöldverðinn.

Á eldstæðisstandinn má m.a. setja Muurikka 48 pönnu, katla, potta allt að 15 lítrum og margt fleira.

1 vara eftir

Leit