Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Útsala

Muurikka Uppkveikikubbar

Það er fátt skemmtilegra en að matreiða á opnum eldi. En það er ekki eins skemmtilegt að hafa ekki náð að kveikja upp í eldinum þegar aðeins ein eldspýta er eftir í stokknum.

Muurikka Uppkveikikubbar einfalda málið. Þeir eru úr parafínbleyttum spæni og má nota til að kveika upp í eldivið, kolum eða jafnvel arninum. Komið tveimur til þremur kubbum fyrir innan um eldsmatinn og tendrið í. Þeir loga í um sex mínútur og með þeim er því leikur einn að ná upp góðu báli.

4 eintök eftir

Leit