Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Muurikka vöfflujárn úr pottjárni

Bakaðu ilmandi vöfflur í útilegunni, eða á eldstæðinu á pallinum.  Nýja vöfflujárnið er skemmtileg viðbót í Muurikka vörulínunni.   

Vöfflujárnið er hitað í eldinum báðumegin áður en deigið er sett á og bakað svo í hæfilegan tíma og gott að snúa því öðru hvoru til að halda hita á báðum hliðum

2 eintök eftir

Leit