Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Opa Margnota Bökunarfilma

Opa Margnota Bökunarfilman er vinsæl i ýmiskonar bakstur, s.s. smákökur, pizzur og önnur brauð. Hana má einnig nota í hverja aðra matseld þar sem bökunarfilmu er krafist. Þessa margnota filmu er hægt er að nota allt að 1000 sinnum og er auðvelt þrífa hana. Varist að skera í hana með pizzahníf en það ein algengasta aðferðin við að draga úr virkni filmunnar.4 eintök eftir

Leit