Sendum frítt á næsta pósthús eða póstbox fram að jólum!

Opa Broslummupanna

Lummur af Broslummupönnunni frá Opa færa ekki bara bros yfir andlit þeirra sem þeirra njóta, heldur brosa lummurnar til baka! Hægt er að steikja sjö litlar lummur á pönnunni sem eru fullkomnar fyrir litla munna.

Þá má útfæra þessi krúttlegu litlu andlit á ýmsa vegu eftir árstíðum, jafnvel í eitthvað ógnvænlegt og skelfilegt - eins og myndirnar sýna.

Leit