Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Útsala

Opa Easy grip ausur

Opa Easy Grip „Léttgrips“ ausan er vinnuvistfræðilega hönnuð með handfangið beygt þvert á stilk ausunnar, til að létta álagi á úlnlið og hendur. Plastklætt handfangið er einnig stamt og ver gegn hita, ef hún situr lengi í pottinum. Þá er einnig á henni krókur sem má nota til að hengja hana á pottinn, svo hún renni ekki niður í hann.
Ausan kemur í þremur stærðum, 0.75 dl, 1.5 dl og 2.5 dl.

1 vara eftir

Leit