Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í vörum á tilboði.

Útsala

Opa Lumo ilmolíur fyrir guðubað

Það er mikil hefð fyrir notkun á ilmolínum í gufuböðum . Þær auka vellíðan og þú nýtur þess betur að slaka á í gufunni með uppáhalds ilminum þínum.  Björk, eclyptus, bergnyntu og hunangs, tjöru , rauðberja (poulukka, lingonberry) og greni ilmur  gefa mismunandi upplifun af gufunni.

9 eintök eftir

Leit