Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 5000 kr

Opa Mari skaftpottar

Mari skaftpottarnir frá Opa eru stílhreinir og endingargóðir pottar sem henta á allar tegundir eldavéla - þar með talið á span. Þeir koma í þremur mismunandi stærðum, frá 1,1 lítra upp í 2, eru framleiddir úr hágæða ryðfríu stáli og má þvo í uppþvottavél. Allir Opa Mari pottar eru með mælikvarða að innan með hálfs líters millibili upp að hámarks magni. Gufugöt á eru á lokunum sem hleypir mesta þrýstingnum út og dregur úr hættunni á að sjóði uppúr.

Opa Mari skaftpottarnir passa vel með Opa Mari pottunum, enda úr sömu fjölskyldu.

Opa Mari pottarnir eru hannaðir og framleiddir í Finnlandi og hafa því leyfi til að nota finnska Lykilfánann - gæðamerki finnsku samtaka iðnaðarins.

2 eintök eftir

Leit