Uppskriftir

Heitt kartöflusalat á Muurikka pönnu

05.12.2017

Æðislegt kartöflu salat

Vestfirskar hveitikökur

05.12.2017

Það er rík hefð fyrir Vestfirskum Hveitikökum á vestfjörðum, þær eru hafðar bæði hversdags og til hátíðabrigða. 

Steinbítskynnar í Teriyaki sósu

05.12.2017

Einföld og bragðgóð Teriyaki sósa fyrir Steinbítinn

Rabbarbarasaft

05.12.2017

Einfalt er að laga góða rabbabarasaft í saftpottinum frá Opa.

Rabbarbara og epla saft

05.12.2017

Bragðgott rabbabara og epla saft

Bláberja og rabarbarasaft með engifer, kanil og púðursykri

22.08.2012

Bragðgott bláberja, rabbarasaft með engifers og kanil keim.

Finnskar pönnukökur

08.12.2011

Bragðgóðar finnskar pönnukur sem eru góðar á muurikka pönnur

Heitreykt Hrefna

08.12.2011

 Heitreykt hrefna er algjört lostæti,hentar vel sem forréttur eða smáréttur.

Meðhöndlun

Takið vænan bita af hrefnu, skerið hann í ca 3-4 cm þykka sneið. Snyrtið bitann og ef það er kominn svartur litur á ystalagið með brákarlykt skerið það þá frá.  Hjúpið bitann með grófu salti, ekki maldon heldur gamla góða grófa saltið og geymið þannig í ca 15-20 mín.

Steinbítskynnar í Teriyaki sósu

08.12.2011

Fyrir 4

Rabarbarasaft

08.12.2011

 

Rabarbarasaft

 

Einfalt er að laga góða rabbabarasaft í saftpottinum frá Opa.

5kg gróft skorinn rabarbari

500 gr hrásykur

Setjið ca 3 l af vatni í pottinn, látið rabarbarann í sigtið og hellið úr einum pakka af hrásykri (500 gr) yfir. Setjið pottinn á eldavél og kveikið undir. Þegar suðan kemur upp er gott að lækka aðeins undir og eftir ca 1 klst. ættuð þið að vera komin með ca 5 l af rabarbarasaft.

Rabarbara og epla saft

08.12.2011

 24. ágúst 2011

2.5 kg rabarbari

2.5 kg epli   ( gul eða rauð eftir smekk hvers og eins) ég nota frekar gul

250 gr hrásykur

Skolið rabarbarann og skerið í bita, 3-4 cm langa bita

skolið eplin  og skerið í báta ( híðið má vera á)