Finnka fyrirtækið Muurikka hefur síðan 1970 sérhæft sig í útieldun. Rétt eins og sauna, er Muurikka panna á nánast hverju finnsku heimili en Finnar tala ekki um útipönnur - bara Muurikkur.
Opa var stofnað 1926 er elsti Norræna framleiðandi potta og panna - og var fyrst Norrænna fyrirtækja til að framleiða potta, katla og panna úr ryðfríu stáli.
Frá 1985 hefur norska fyrirtækið Espegard framleitt gæðavöru til að auðga útivist, hvort sem er útieldun eða sleðaferðir!
Espegard Skíðasleði
35.500 kr.
Að vetri til er fátt skemmtilegra en að nýta snjóinn og skella sér á skíði og skauta - eða renna sér á sleða. En sleðaferðir eru sannarlega ekki aðeins fyrir börn.
Á Espegard Skíðasleðanum, sem einnig er kallaður Sparksleði víða um landið, er sæti fyrir eitt á meðan annað stendur fyrir aftan og ýtir. Staðið er á sikk-sakk stigbrettunum milli þess sem ýtt er og því kjörið fyrir pör, fjölskyldur og vini að upplifa nostalgíuna sem fylgir þessum sleðum.
Sleðarnir fást hér í þremur stærðum - og nú í tveimur litum, svörtum og rauðum. Á stórum er það í 90 cm hæð, á meðalstórum sleðum er handfangið í 83 cm hæð og nú höfum við einnig tekið til sölu litla sleða, þar sem handfangið er í 69 cm hæð. Skíðin á tveimur stærstu eru tæplega tveggja metra löng, en að þessum minnsta eru þau rétt rúmlega einn og hálfur metri.

Skráðu þig í vildarklúbbinn
Finnst þér gaman að elda ljúffengan mat? Langar þig að prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu? Ert þú útivistarmanneskja? Viltu gefa gjafir sem endast?
Skráðu þig í vildarklúbbinn og fáðu gjafahugmyndir, ljúffengar mataruppskriftir og tilboð beint í pósthólfið þitt.
Við sendum sjaldan, en við látum það skipta máli.